Call us Hafðu samband: 587-7000

Loft í vatn varmadælur

Við bjóðum upp á hágæða Fujitsu Waterstage loft í vatn varmadælur sem henta einstaklega vel fyrir íslenskar aðstæður. Waterstage varmadælurnar frá Fujitsu koma í ýmsum stærðum og gerðum, allt eftir þörf viðskiptavinarins. Allar eiga þær þó sameiginlegt að vera hagkvæmar í rekstri, endingagóðar, umhverfisvænar og hljóðlátar. Þá eru Fujitsu Waterstage loft í vatn varmadælurnar einstaklega auðveldar í notkun og þeim fylgir 5 ára ábyrgð.

Að velja þá varmadælu sem hentar þínum þörfum getur verið nokkuð vandasamt og því hvetjum við þig til þess að hafa samband við okkur og við setjum saman tilboð sérsniðið að þínum þörfum.

Tölvupóstur: gastec@gastec.is

Símanúmer: 587-7000

Þá bendum við einnig á sölu- og þjónustuskilmála hér að neðan fyrir kaup á loft í vatn varmadælu:

Sölu- og þjónustuskilmálar

Skoða kynningarbækling fyrir loft í vatn varmadælur

 

High Power Waterstage varmadæla

Varmadælur_waterstage High Power_Ísland_Fujitsu

– 11-16kW loft í vatn

– Allt að 75% orkusparnaður

– Hitar vatn allt upp í 60°C við -20°C útihitastig

– Hentar vel fyrir hitakerfi híbýla sem og stærri                   samkomuhús

– Umhverfisvæn, hljóðlát, endingargóð og auðveld í notkun

– Skiptist í inni- og útihluta – tengdir saman með             kælimiðilslögnum

5 ára ábyrgð

   

Comfort Waterstage varmadæla

Varmadælur_High Power- 5-16kW loft í vatn

– Allt að 75% orkusparnaður

– Hitar vatn allt upp í 55°C

– Góð virkni við allt að -20°C útihitastig

– Umhverfisvæn, hljóðlát, endingargóð og auðveld í notkun

– Hentar vel fyrir hitakerfi híbýla sem og stærri samkomuhús

5 ára ábyrgð

 

DUO Waterstage varmadæla

Varmadælur_Waterstage DUO- Stöðug afköst við allt að -25°C útihitastig

- Kjörin varmadælulausn til upphitunar húsnæðis og fyrir neysluvatn

- Umhverfisvæn, hljóðlát, endingargóð og auðveld í notkun

- Hentar fyrir allar tegundir húshitunarkerfa með heitu vatni

- Hentar einnig fyrir heitapotta og laugar

5 ára ábyrgð

 

Monobloc Waterstage varmadæla

Varmadælur_Waterstage Monoblock

– Eitt sambyggt tæki með lítilli stjórneiningu innanhúss

– Engar kælimiðilslagnir frá útihluta dælunnar

– Vatnslagnirnar tengjast beint í útihlutann

– 55°C framrásarhitastig án stuðningshitara við allt að -20°C

– Viðheldur háum aflstuðli (COP) allt niður í -20°C

– 2 ára ábyrgð