Call us Hafðu samband: 587-7000

Varmadælur í boði

Varmadælur hafa svo sannarlega sannað gildi sitt í gegnum árin og fyrir vikið hefur notkun þeirra færst í aukanna hér á Íslandi. Varmadælurnar henta bæði einstaklingum, stofnunum, fyrirtækjum og sveitarfélögum sem vilja lækka rafmagnskostnað sinn til muna og nota á sama tíma umhverfisvænan orkugjafa til hús- og/eða vatns-upphitunar. Við hjá Delta Lausnum bjóðum upp á margar gerðir af Fujitsu varmadælum sem hafa mælst mjög vel fyrir um allan heim og unnið til verðlauna fyrir bæði stílhreina hönnun sem og notagildi. Við erum því stoltir söluaðilar Fujitsu varmadæla á Íslandi og veitum 5 ára ábyrgð á öllum okkar varmadælum.

Fujitsu Varmadælur

Þær varmadælur sem við bjóðum upp á skiptast í tvo megin flokka; annars vegar loft í loft varmadælur og hins vegar loft í vatn varmadælur.

Loft í loft varmadælur

Loft í vatn varmadælur

 

Að velja þá varmadælu sem hentar þínum þörfum getur verið nokkuð vandasamt og því hvetjum við þig til þess að hafa samband við okkur og við setjum saman tilboð sérsniðið að þínum þörfum.

Tölvupóstur: gastec@gastec.is

Símanúmer: 587-7000

 

Hér að neðan er fróðleikur um virkni varmadæla.

Virkni varmadæla

Orkusparnaður með notkun varmadæla